Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr meistaramótinu

Fjölmenni mætti og keppti i meistaramóti félagsins. Meistarar að þessu sinni eru  Gísli Jónssons og Dana Jezkova.  Að venju er bikar fyrir bestu ástundun og nú var reglum breytt þannig að þeir sem eru yngri en 18 ára er gjaldgengir. Benidikt Vilji Magnússon var með bestu ástundina og hlaut inn eftirsótta bikar að launum.

Hér má sjá úrslitin og millitímar úr hlaupunum
Úrslit/Millitímar


Posted

in

by

Tags: