Ratlaupfélagið Hekla

Áttavitaæfing í Öskjuhlíð

Á morgun, laugardag verður áttavitaæfing í Öskjuhlíð. Mæting er kl 10 og gert er ráð fyrir að æfingin fari fram í 2-3 manna hópum. Mæting er við félagsaðstöðu félagsins í Nauthólfsvík. Allir velkomnir sem langar að prófa að æfa sig að nota og hlaupa eftir áttavita.


Posted

in

by

Tags: