Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupaæfing í Elliðaárdal

Fimmtudaginn 18. september verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á  mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi.


Posted

in

by

Tags: