Ratlaupfélagið Hekla

Rauðhólar í fyrsta skipti

Á fimmtudag verður í fyrsta skipti rathlaup í Rauðhólum. Æfingi er opin frá kl 17-18 og við bjóðum uppá brautir fyrir alla sem hafa áhuga að taka þátt. Mæting er við bílastæði við Rauðhóla sem er við Heiðmerkuveg. Sjá kort


Posted

in

by

Tags: