Ratlaupfélagið Hekla

Tímar frá æfingu við Háskólann

Á fimmtudaginn (28.8.2014) var æfing í miðbænum sem hófst  við Þjóðminjasafnið. Fyrir mistök var sagt hér á heimasíðunni að æfingin hafi átt að hefjast við Þjóðleikhúsið og biðjumst við hér með afsökunar á því ef einhverjir hafa mætt þangað. Farnar voru tvær brautir önnur 4,3 km en hin 2,3 km og virtust allir skemmta sér konunglega enda blíðskaparveður.

Löng (4,3 km)

Skúli   25:58

Gísli Jónsson   27:46

Ekki alveg jafn löng (2,3 km)

Martin og Lillje 30:22

Benedikt   23:21


Posted

in

by

Tags: