Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup fimmtudaginn 28. ágúst 2014

Það verður rathlaupaæfing á fimmtudaginn, milli kl. 17.00 og 18.00 (28. águst 2014). Tvær mislangar brautir í boði þannir allir, ungir sem aldnir ættu að geta fundið rathlaup við sitt hæfi. Hlaupið hefst við Þjóðleikhúsið og eins og fyrr segir er hægt að mæta hvenær sem er milli kl. 17.00 og 18.00.

Allir velkomnir


Posted

in

by

Tags: