Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup á Klambratúni

Rathlaup á Klambratúni næsta fimmtudag kl 17 – 18. Þetta er einfalt og þægilegt svæði fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Því er tilvalið að mæta með börnin í þetta hlaup. Boðið verður upp á sérstakar æfinga fyrir börnin og fullorðnir geta hlauið lengri vegalengd. 
Hlaupið hefst við Kjarvalstaði


Posted

in

by

Tags: