Ratlaupfélagið Hekla

Einföldunaræfing

Æfingin á fimmtudag 22. maí hefst við Þjóðminjasafnið (kort) kl 17 og þið getið mætt til kl 17:30. Ég ætla að búa til einföldunaræfingu með litlum kortum sem eru gefin upp á hverjum stað. Notast verður eingöngu við flögg en tímatökubúnaður aðeins til að fá heildartíma. Skráið ykkur með athugasemdum hér fyrir neðan en allir eru velkomnir og við veitum leiðsögn fyrir nýliða.

 


Posted

in

by

Tags: