Næstkomandi fimmtudag verður rathlaup í Elliðaárdal. Boðið verður upp á þrjár miserfiðar brautir þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þeir hörðustu geta svo hlaupið á hæðalinukorti.
Hlaupið hefst við Toppstöðina (Brúna stóra húsið) Sjá kort
Á laugardaginn er æfing í Heiðmörk kl 9:00 fyrir lengri komna. Ekki verður eiginleg tímataka í boði en tveir og tveir hlaupa saman og skiptast á leiða á milli pósta. Æfingin byrjar á Borgarstjóraplaninu, (Sjá kort)