Ratlaupfélagið Hekla

Tímar úr næturhlaupinu við HÍ, 13. feb.

Fimm hlauparar mætu í fallegu veðri í sprett hlaup vi Háskóla Ísland á fimmtudagskvöldi. Brautin var 2,1 km löng.

12:39 Skúli Magnús Þorvaldsson

14:55 Gísli Örn Bragason

15:01 Baldur Eiríksson

28:47 Ólafur Páll Jónsson & Sigurður Freyr

Takk fyrir æfinguna. Dana


Posted

in

by

Tags: