Hressandi vetraraðstæður voru síðasta fimmtudag í næturrathlapi í Elliðaárdal. Talsverður snjór og hálka gerðu aðstæður mjög erfiðar og var þetta því hlaup fyrir hörðustu rathlaupara félagsins.
Hlaupin var braut sem var jafnframt fyrsta hlaup sumarsins þannig að hér má sjá samanburðatíma frá því
Skúli 41 mín
Baldur 46 mín
Gísli J. 46 mín
Ólafur 51 mín
Dana 56 mín
Sumartímar
Fjölnir 33 mín
Gísli J. 34 mín
Baldur E. 37 mín
Næst á dagskrá er spennandi kennslukvöld með Gísli J. fimmtudaginn 23. janúar