Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupsæfing í Mosfellsbæ 6.október

Næsta sunnudag, þann 6. október verður rathlaupsæfing í Ullarnesbrekkum í Mosfellsbæ.

Boðið verður upp á tvær brautir, eina létta og aðra hressandi.  Báðar brautirnar eru öllum færar.  Upplagt er að mæta og prófa skemmtilega útivist.

Kennsla og búnaður á staðnum.

Tímataka opin milli 12 og 13.

Hér er gott að mæta: 64° 10,090’N, 21° 41,206’W .

Ullarnesbrekkur 6.okt


Posted

in

by

Tags: