Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Hafnarfirði

Næst komandi fimmtudag er boðið upp rathlaup í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta frá kl 17 – 18 við Lækjaskóla í Hafnarfirði. Allir velkomir til að taka þátt í rathlaup og boðið upp á lengri og styttri brautir af mismuandi erfiðleikum.


Posted

in

by

Tags: