Ratlaupfélagið Hekla

Laugardalur

Fimmtudaginn 22. ágúst 2013 fer fram rathlaup í Laugardal við
Þróttaraheimilið og er hægt að mæta milli kl 17 - 18. Allir velkomnir!
Boðið upp á hvíta einfalda braut og rauða erfiðari braut.

Posted

in

by

Tags: