Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup við Álftamýraskóla

Næst komandi fimmtudag 13. júní er rathlaup við Álftamýrarskóla. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut og fljúgandi mílu en það er sprettur þar sem hlaupin er ein míla eða um 1600 metrar.

Allir eru velkomnir


Posted

in

by

Tags: