Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Heiðmörk 9. júní 2013

Rathlaupið núna á sunnudaginn 9. júní, verður í Heiðmörkinni. Mæting við Furulund (sjá hér: http://goo.gl/maps/NH6cK) milli klukkan 12:00 og 14:00.Hvít braut (1,5 km) fyrir börnin og byrjendur, rauð braut (2,7 km) fyrir þá sem þora og línurathlaup (3,7) fyrir þá sem vilja villast almennilega.
Allir velkomnir.


Posted

in

by

Tags: