Úrslit úr Vífilsstaðahlíðinni, 9. sept

Þetta var erfið og skemmtileg æfing. Það reyndi mikið á teiknihæfileika þeirra keppenda sem tóku þá í blindrathlaupi en það er gaman að skoða millitímana og sjá hvernig fólki gekk með hina mismunandi póst.

Úrslit/millitími