• Fínn dagur í Heiðmörk

    Hlaupið í Heiðmörk í dag gekk vonum framar. Startað var frá Furulundi og boðið var upp á tvær brautir. Sú styttri var 1.7km en hin lengri 3.9km. Alls mættu 8 hlauparar til leiks, allt kunnuleg andlit. Vonandi fer landinn að koma úr tjaldferðalögum sumarsins. Næsta hlaup verður á Klambratúni en þar er tilvalið fyrir byrjendur…

  • Úrslit frá 7. júlí

    Fimmtudaginn 7. júlí var boðið upp á frekar þægilegt hlaup í Laugardalnum í blíðskaparveðri. Aðeins 7 manns hlupu og greinilegt var að margir eru í sumarfríi eða eru að jafna sig andlega eftir ICE-O 🙂 Úrslit eru eftirfarandi: 1. sæti- 15:37   Markus 2. sæti- 17:36   Christian Petter 3. sæti- 18:48   Gísli Örn 4. sæti- 22:18   Fjölnir…

  • Næsta hlaup fimmtudaginn 14. júlí

    Boðið verður upp á tvær brautir í Heiðmörk. Önnur brautin er mjög auðveld byrjendabraut og hin heldur erfiðari. Ræst verður á milli 17 og 18:30 frá hinum sívinsæla Furulundi.

  • Pictures from ICE-O are online!

    Here you can see all the pictures taken during the 3-days competition. Majority of the pictures are taken by our on-site photographer, Helgi Rúnar Olgeirsson.  

  • Rathlaup í Laugardalnum fimmtudaginn 7. júlí 2011

    Fimmtudaginn 7. júlí verður verður rathlaup í Laugardalnum. Ræsing verður milli kl. 17 og 18:30 við pysluvagninn rétt við Sundlaugaveginn hjá Laugardalssundlauginni. Góð veðurspá er fyrir morgundaginn. Tilvalið að hrista af sér birkilaufin eftir ICE-O. Fyrir þá sem eru nýir þá er tilvalið að prófa rathlaup í Laugardalnum. Fyrsta skiptið er ókeypis.

  • ICE-O on the Icelandic TV

    On the following link you can see a clip from ICE-O as a part of the Icelandic news from Saturday evening. http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547392/2011/07/02/12/

  • ICE-O Results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits

  • Thank you!

    ICE-O 2011 is over. We would like to thank everyone that helped and all our partissipants. We had over 100 partissipants and over 90 from abroad. We are happy and proud of our race and eager to do better next year. Information on ICE-O 2012 will go up soon so come back to the page…

  • Our latest nation at ICE-O

    We would like to welcome Canada til ICE-O 🙂

  • ICE-O results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits