-
Dagskrá vorsins
Dagskrá 2018 Hefðbundnar æfingar á fimmtudögum þar sem boðið er upp á létta og erfiða braut. Hlaupið er í 30 – 60 mín og vegalengdir eru yfirleitt frá 1 km – 4 km. Barna og fjölskylduæfingar miðvikudögum í maí og þær verða haldnar í Laugardal. Þetta tilvaldar æfingar fyrir alla fjölskylduna og eru skemmtileg samvera…
-
Upphitunarhlaup og Aðalfundur
Á miðvikudaginn verður aðalfundur félagsins haldinn við Nauthólsvík kl 20:00. Til að hita upp fyrir fundinn og komandi rathlaupatímabil verður boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð kl 18:45 og svo er tilvalið að skella sér aðeins í pottinn að hlaupi loknu. Til að tryggja að enginn verði sangur á fundinum verður boðiði upp á pizzu…
-
Aðalfundur 2018
Kæru félagsmenn Rathlaupafélagsins Heklu Aðalfundur félagsins verður haldin miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20.00 í Nauhólsvík. Farið verður hratt og örugglega í gegnum dagskrá aðalfundar með góðar veitingar við höndina. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár. Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um félagsgjöld og afgreiðsla. Kosning um lagabreytingar. Kosning…
-
Hrekkjuvöku rathlaup
Þriðjudaginn 31. október verður boðið upp á Hrekkjavökurathlaup í Öskjuhlið frá kl 18. Boðið verður upp á barna hrekkjavökubraut og fyrir fullorðna. Mæting við félagsheimið í Nauthólsvík. Athugið að nauðsynlegt að vera með höfuðljós en hægt að fá lánað meðan birgðir endast. Boðið verður upp á veitinga að loknu hlaupi.
-
Úrslit úr hausthlaupi 2017
Það var dágóður fjöldi þátttakenda á síðasta reglulega æfingarhlaupi þessa árs. Veðrið var með besta móti á þessum árstíma og allir skemmtu sér vel í skóginum og yfir vöfflum og kakói eftirá. Hér koma svo tímarnir fyrir þá sem vilja vita þá, en sumir gleymdu síðasta póstinum eða vildu drífa sig í vöfflurnar og slepptu…
-
Haustrathlaupdagur á sunnudaginnn 8. okt
Dagskrá á opinn rathlaupa viðburð sunnudaginn 8. október 11:00 Gunnur ætlar að vera með kynningu á ferð sinni á rathlaupamótið O-Ringen til Svíþjóðar 12:00 Rathlaup fyrir bæði börn og fullorðna 14:00 Vöfflur og kakó að loknu hlaupi Það er opið fyir alla að mæta í Leirdal frá kl 12:00 og ganga eða skoka um fallegt…
-
Barnaæfing
Barnaæfing á miðvikudaginn 20. sept kl 17:30 og er mæting við Leikskóli KFUM og KFUK, Holtavegi 28.
-
Fimtudagsæfingin 14.09.2017
Við minnum á æfinguna fimmtudaginn 14. september, kl. 17.30 í Öskjuhlíðinni. Mæting í félagsheimilið eins og vanalega. Brautir við allra hæfi og allir velkomnir. Lítill páskaegg eru í boði fyrir duglega rathlaupara meðan birgðir endast :).
-
Childrens Orienteering in Laugardalur 13/9
Orienteering training for children will be held in Laugardalur, meeting at 17.30 on Wednesday 13/9 at Leikskóli KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Training will consist of symbol training and a short course.
-
Fimmtudagsæfingar
Fimmtudagæfingar kl 17:30 – opnar æfingar og allir velkomnir 7. sept í Elliðaárdal Rafstöðvarvegur á móti gömlu rafstöðinni. 14. sept Öskjuhlíð – Nauthólsvík félagsheimili 21. sept Reynisvatn – Þorláksgeisli 51 28. sept Öskjuhlíð – Nauthólsvík félagsheimili