• Rathlaupsþraut

    Fyrir þau sem misstu af æfingunni í Mosfellsbæ.

  • Hæðarlínurathlaup í Mosfellsbær, 4. september

    4. september verður rathalup í Mosfellsbær. Í boði eru 3 brautir – hvít fyrir byrjenda, meðalerfið gul and hæðarlínurathlaup þar sem allir stígar eru teknir úr kortinu. Hægt er að mæta við íþróttamiðstöð í Mosfellsbær (Skólabrauti) á milli kl. 17 og 18.

  • Rathlaup í september

    Hér er dagskrá rathlaupafélagsins Heklu  í september. Boðið verður upp á hefðbundar æfingar en á þriðjudögum verður boðið upp á æfingar fyrir börn og byrjendur í Öskjuhlíð. Í lok mánaðarins verður haldið lítið mót sem við köllum meistaramótið og þá gefst tækifæri til að keppa til verðlauna. Mótið er fyrst og fremt til að hafa…

  • Tímar frá æfingu við Háskólann

    Á fimmtudaginn (28.8.2014) var æfing í miðbænum sem hófst  við Þjóðminjasafnið. Fyrir mistök var sagt hér á heimasíðunni að æfingin hafi átt að hefjast við Þjóðleikhúsið og biðjumst við hér með afsökunar á því ef einhverjir hafa mætt þangað. Farnar voru tvær brautir önnur 4,3 km en hin 2,3 km og virtust allir skemmta sér…

  • Rathlaup fimmtudaginn 28. ágúst 2014

    Það verður rathlaupaæfing á fimmtudaginn, milli kl. 17.00 og 18.00 (28. águst 2014). Tvær mislangar brautir í boði þannir allir, ungir sem aldnir ættu að geta fundið rathlaup við sitt hæfi. Hlaupið hefst við Þjóðleikhúsið og eins og fyrr segir er hægt að mæta hvenær sem er milli kl. 17.00 og 18.00. Allir velkomnir

  • Tímar úr Öskjuhlíð

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaupaæfing 21. ágúst

    Á  fimmtudag, 21. ágúst er rathlaupsæfing í Öskjuhlíð. Boðið verður upp á 3 miserfiðar og mislangar brautir sem henta öllum. Mæting í Nauthólsvík við (kort /map) félagsaðstöðufélagsins hjá Siglingaklúbbnum frá kl 17:30 til 18:30.

  • Tímar úr Elliðaárdal

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaupaæfing í Elliðaárdal

    Fimmtudaginn 14. ágúst verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á tvær mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi.

  • NATLOC 2014 Results

    Sprint in Torshavn 8th of August. Results / Split times, WinSplits Online Rogaining in Nólsoy 9th of August Results / Results after two days Long distance in Rossagota 10th of August Results / Overall results / Split times, WinSplits Online For each day is given 5 points for the winner in each class, 4 points for second, 3 ponts 3rd, 2…