Author: gretchen
-
Skolinn buinn og keppni a morgun
Nu erum vid Rakel buin i skolanum og komid ad thvi ad taka thatt i O-Ringen. Vid forum a sidustu aefinguna i dag og gekk mun betur en i gaer svo ad vid erum ekki eins stressud og annars. A morgun verdur fyrsti afangi i keppninni en vid verdum i skogjinum med 5000 odrum en…
-
Frettir fra O-Ringen
Thad er no ad gera a O-Ringen, vid erum buin ad vera dugleg ad villast is skogjinum og fara a fyrirlestra um rathlaup. Raunar eru vid farin ad threytast svolitid thar sem vid erum annad hvort ad hlaupa eda laera eda ad hjola thangad sem vid eigum ad hlaupa og laera. I kvold fengum vid…
-
Myndir fra O-Ringen
Herna ma finna myndir fra O-Ringen i Sverge thar sem Gummi og Rakel eru ad laera ad allt um ithrottina.
-
Frettir fra O-ringen
I dag var fyrsti aefingadagurinn a O-Ringen. Vid fengum kennslu i hvernig best er ad kenna nylidum rathlaup. Hitinn er svakalegur en en vid fengum ad fara i aefingahlaup i gaer og svo i taekniaefingu i dag. Sviarnir eru otrulega hjalpsamir og gestrisnir og vid h-fum notid thess ad vera herna. Sendum myndir fljotlega. kv…
-
Frétt RUV af Íslandsmeistaramótinu
Hérna má sjá góða frétt um Íslandsmeistaramótið frá RÚV Frétt 5.6.2010
-
Næsta hlaup
Nú er ICE-O lokið en dagskráin rétt að byrja. Næsta hlaup verður í Laugardalnum á fimmtudaginn á hefðbundnum tíma eða frá 17:30 til 19:00. Okkur langar líka að hvetja ykkur til að taka áhugasama með, og stoppa jafnvel aðeins lengur en áður til að þátttakendur geti rætt saman um hlaupið og framhaldið. Svo minnum við…
-
ICE-O info/upplýsingar
Hérna eru nýjar upplýsingar um ICE-O / here is new info for ICE-O Click here for the file: ICE-o _1_
-
ICE-O á morgun
Hlaupið verður klukkan 18:00 á morgun og að sjálfsögðu eru allir velkomnir (þó að það sé auðvitað gott að skrá sig fyrst hér á Ice-O síðunni). Hlaupið er frá Farfuglaheimilinu en það er gott að leggja bílnum við Laugardalslaug. Byrjað er að ræsa klukkan 18:00 Laugardaginn er svo ræst klukkan 11:00 og hlaupið er í…
-
ICE-O – taktu þátt
Kæri rathlaupari, Nú er dagskrá sumarsins komin á fullt en það er auðvelt að skoða hana á síðunni okkar www.rathlaup.is eða á þessari síðunni dagskrá. Næsta föstudag hefst ICE-O sem er íslandsmeistaramótið í Rathlaupi. Við hvetjum þig til að koma og taka þátt. Margir eru hræddir við að vera með af því að þetta heitir…
-
Fyrsta hlaup sumarsins á morgun fimmtudag
Hlaupið verður í Laugardal, rásmarkið er við pylsuvagninn. Hægt er að hlaupa frá 17:00 til 18:30 og fá menn rástíma þegar þeir mæta á svæðið. Settar verða upp 2 brautir. Sjáumst, Stjórnin