Author: gretchen
-
Ísland á NORD fundi
Ísland mun um helgina eiga fulltrúa á NORD fundi í fyrsta sinn. NORD fundir eru samráðsfundir allra Rathlaupssambandanna á norðurlöndunum. Þetta er því mikil viðurkenning á því starfi sem að Hekla hefur staðið fyrir. Guðmundur og Gísli Örn munu fara fyrir íslands hönd og flytja kynningu á starfinu hér. Þeir taka auk þess þátt í…
-
Ný dagsetning fyrir Meistaramótið
Ný dagsetning hefur verið gefin út fyrir Meistaramót félagsin. Mótið verður 30. október og hefst klukkan 9:30 og lýkur þar með hlaupatímabilinu. Ný dagsetning er ákveðin vegna þess að hingað til lands kemur rathlaupsklúbbur frá Frakklandi sem að getur hlaupið með okkur þennan dag. Við höldum sömu staðsetningu og hlaupum á nýju korti af Vífilsstaðahlíð sem…
-
Taktu 19. sept frá!
Kæri félagi, Nú erum við búin að nota sumarið mjög vel og það er farið að hausta. Tímabilið er reyndar ekki alveg búið en okkur finnst tími til komin að hittast aðeins öll og fara yfir málin, ræða saman, borða saman og spá í hvernig hefur gengið. Við boðum því til félagsfundar næsta sunnudag (19.…
-
Rathlaup í dag – nýr rásstaður
Athugið að í dag 9. september er ræst frá inngangi Þjóðminnjasafnsins en ekki frá aðalinngangi HÍ. Sjáumst í dag við inngang Þjóðminnjasafnsins.
-
Hlaup 26. ágúst
Næsta hlaup fer fram á Miklatúni. Mæting er við Kjarvalstaði á milli klukkan 17:00 og 18:30. Hlaupið er með hefðbundnu sniði og tilvalið fyrir byrjendur. Það er því upplagt að taka vini og vandamenn með.
-
Rathlaupsfélagið á skráningarhátíð Reykjavíkur Maraþons
Fyrirlesara frá félaginu munu taka þátt í skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins. Þeir verða þar ásamt Gunnlaugi Júlíussyni ofurhlaupara og þríþrautarhlaupurunum Ásdísi Kristjánsdóttur, Gísla Ásgeirsyni, Trausta Valdimarsyni og Vigni Þór Sverrissyni. Við hvetjum alla félagsmenn til að koma og hlíða á áhugaverð erindi og að sjálfsögðu til að nota tækifærið sem Reykjavíkur Maraþonið er og æfa sig aðeins. Frekari…
-
Hlaup í dag við HÍ
Eins og venjulega er hlauðið í dag frá klukkan 17:00 til 18:30. Hlaupið er á háskólasvæðinu og ræst framan við aðalbyggingu HÍ. Sjáumst!
-
Oringen tenglar
herna eru oringen heimasidurnar: http://oringen.se/ og her er hægt ad sja urslitin: http://www.oringenonline.com/ Ef thu skodar utvarpid a oringensitunni er hægt ad finna vidtal vid Gumma
-
Komid ad sidustu dogunum a O-Ringen
Nu fer ad lida ad lokum ferdar okkar her i Sverge. Thetta hefur gengid vel hingad til og vid getum ekki verid annad en anægd med ad vera i heilu lagi eftir mikid af hlaupum. Vid attum fridag i gær og forum i sma skodunnarferd. Vid fengum lika ad profa Trail-O eda Presition Orienteering sem…
-
Rakel finnst rigningin god
Vedrid var betra i dag en i gaer, thad ringdi afram en mun minna og hitinn hefur farid upp. Vid forum a nytt svaedi og verdum thar aftur a morgun svo ad fid faum ad njota landslagsins betur. Opnari skogar, minna af grjoti en hærri undirgrodur. Vid attum god hlaup i dag og vorum bara…