Author: Gísli Bragason
-
Æfing í Ellidarárdal 16.06.2016
Á fimmtudag 16. júní verður næsta æfing Rathlaupafélagsins í Elliðarárdalnum. Að venju er boðið upp á stutta og langa brautir. Reyndir félagmenn munu bjóða upp á að fara með þeim sem vilja fá leiðsögn og kennslu. Mæting milli kl.17.30 og 18.00. Mæting við hitaveitubrúna, sjá mynd.
-
Æfing á Klambratúni
Næstkomandi fimmtudag 19.5 verður rathlaup á Klambratúni en svæðið hentar einkar vel yngstu kynnslóðinni og þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í rathlaupi. Boðið verður upp á stjörnurathlaup og brautir og er mæting kl 17:30 við Kjarvalsstaði
-
Æfing
Næst komandi fimmtudag 12. maí er æfing við Háskóla Íslands og er mæting við Norræna húsið kl 17:30. Æfingin er opin öllum
-
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður haldinn um allan heim þann 11. maí til að hvetja börn og ungmenni til að hreyfa sig úti í náttúrunni á skemmtilegan hátt og kynnast rathlaupaíþróttinni. Í Reykjavík er boðið upp á rathlaup í Laugardal og Gufunesi en í Selskógi á Egilsstöðum. Í tilefni af formlegri opnun fastara rathlaupabrautar í Gufunes ætla…
-
Æfing í Öskjuhlíð
Næst komandi fimmtudeg hefst æfingartímabilið og verður boðið upp á æfingu í Öskjuhlíð. Mæting er við félagsheimilið sem lítill skúr fyrir framan aðstöðu siglingaklúbbsins í Nauthólsvík. Æfingar hefjast kl 17:30 og við bjóða alla velkomna, byrjendur og lengra komna. Rathlaup er skemmtileg leið til að hreyfa sig og njóta útivistar um leið.
-
Vårspringet í Linköping
Hægt og rólega kemur vorið hér í Svíþjóð en það var þó heldur kalt um helgina og snjóaði aðeins á keppendur. Keppnistímabilið er farið á fullt hér og nú eru haldnar keppnir hverja helgi í Östgötland léninu. Sá sem hér skrifar, Gísli Örn, tók þótt í vorhlaupinu hjá Linköping klúbbnum og hljóp í erfiðum opnum…
-
Æfingadagskrá 2016
Við bjóðum öllum að taka þátt í rathlaupaæfingum sem fara fram á útivistarsvæðum borgarinnar. Hér má nálgast æfingadagskrá félagsins fyrir vorið 2016 Eins og áður verða æfingar á fimmtudögum þar sem hægt er að mæta frá kl 17:30 – 18:00. Æfinginn tekur yfirleitt frá hálftíma og upp í rúman klukkutíma. Nánari staðsetning er auglýst á síðunni…
-
Fréttir af ICE-O
Skráningar á ICE-O eru byrjaðar og nú hafa yfir 20 skráð sig til leiks. Við eigum von á því að fjöldi erlendra þátttakenda verði í ár í kringum 50 manns. Við fengum bréf frá ungu frönsku pari sem ætlar að mæta á ICE-O í ár og vildi kynna sig fyrir okkur. Þau stunda nám í Strassburg í…
-
201504 Gufunes
Nr: 201504 Nafn: GufunesÁr: 2015Staðsetning: GufunesTegund: OJSkali: 1:4000Hæðarlínur: 2,5 mKortastærð: A4Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Gísli Örn BragasonFelttími: Sumar 2015Flatarmál: 0,55 km2Hlutfall nýkortlagningar: 100%
-
201502Rauðavatn-Reynisvatn
Nr: 201502 Nafn: Rauðavatn-ReynisvatnÁr: 2015Staðsetning: RauðvatnTegund: OJSkali: 1:10000Hæðarlínur: 5 mKortastærð: A3Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Markus Puseep, Jussi Silvennoinen Felttími: Sumar 2015Flatarmál: 5,34 km2Hlutfall nýkortlagningar: 75%