Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Byrjenda- og framhaldsnámskeið í rathlaupi

    Þegar hitatölunar hækka þá er komin tími til að fara taka fram kortin og áttavitann. Æfingar hefjast þann 4. maí og nú ætlar félagið að bjóða upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið næstu fjóru vikurnar fyrir börn, fullorðna og fjölskyldur. Æfingar hefjast kl 17:30 og standa í klukkutíma þar sem hlaupið eru um helstu útivistarsvæði borgarinnar.…

  • Tímar frá æfingu Náttúruhlaupahópsins

    Það var öflugur hópur hlaupara á námskeiði hjá Náttúrhlaupahópnum sem fór í kynningarrathlaup í Elliðaárdal.  Þau fóru létt með að hlaupa í rathlaup í Elliðaárdal og hér má líta á tímana frá því í hlaupinu. Athugið að þeir sem hafa ekki stimplað í alla póstana eða ekki farið á þá í rétta röð eru á…

  • Æfingar næstu fimmtudaga

    Næstu fjóra fimmtudag fara fram æfingar kl 17:30 á eftirfarandi stöðum. Æfingarnar eru opnum öllum að kostnaðarlausu. Æfingarnar eru bæði börn og fullorðnu jafnt sem byrjendum og reyndari rathlaupa. Við bjóða ávallt upp á stutta kynningu fyrir byrjendur. 29. september  – Laugardalur – mæting við Ármannsheimilið (kort) 30. september – Næturathlaup í samstarfi við Finnska…

  • Æfingadagskrá haustsins

    Æfingar rathlaupafélagsins Heklu í haust verða með fjölbreyttur sniði. Byrjendanámskeið fara næstu  fjóra fimmtudaga og eftir það hefjast hefðbundnar æfingar á fimmtudögum fram í otkóber. Nokkrar laugardaga ætlum við að vera með tækniæfingar þar sem hlaupa tveir og tveir saman.  Á þriðjudögum verður boðið upp á venjulegar hlaupaæfngar þar sem hlaupið verður frá félagsheimilinu í…

  • Námskeið fyrir byrjendur

    Næstu fjóra fimmtudaga ætlar rathlaupafélagið Hekla að bjóða upp á námskeið í rathlaupi kl 17:30 – 18:30. Námskeiðið er hugsað fyrir alla frá 8 ára aldri og upp í fullorðna og það er ekki krafist neinnar kunnáttu til að taka þátt í námskeiðinu. Eftir þessa fjóra fimmtudaga getur þátttakendur tekið þátt í starfi rathlaupafélagsins Heklu.…

  • ICE-O mótið

    Það voru yfir 70 keppendur sem kepptu á fjögra daga ICE-O mótinu 2016. Keppnin tókst vel í alla staði og voru keppendur  ánægðir með skipulag mótsins. Það er mikill áhugi erlendis fyrir mótinu og nokkuð ljóst að ICE-O verður haldið á næsta ári en með breyttu sniði. Þörf er að fjölga íslenskum þátttakendum og þarf félagið…

  • ICE-O rathlaupakeppnin

    Nú fer að líða stærsta rathlaupaviðburði sem haldin er hér landi og fer hann fram 11. – 14. ágúst. Keppnin sjálf er þrír dagar með einum æfingahlaupi. Það hafa um 70 erlendir þátttakendur skráð sig til leiks og við hvetjum landsmenn til að mæta og taka þátt í alþjóðlegum rathlaupaviðburði. Á keppnisdaginn er hægt að…

  • Úrslit á Úlfljótsvatni

    Frábært rathlaup var haldið á Úlfljótsvatni í góðu veðri og talsverði flugu. Það var góður hópur sem mætti og tók þátt og hörð keppni var í öllum flokkum. Hér má sjá tímana. Tímar 

  • Bikarmót á Úlfljótsvatni

    Þriðja bikarmótið verður haldið á sunnudeginn á Úlfljótvatni. Við ætlum að byrja kl 11 og vera með ræsið opið í klukkutími. Við ætlum að bjóða upp á brautir fyrir byrjendur og brautir fyrir lengra komna sem henta bæði börnum og fullorðnum. Svæðið er skemmtilegt og áhugavert fyrir rathlaup. Við vonumst eftir að sjá sem flesta…

  • Æfing í Hafnarfirði

    Æfing fer fram fimmtudaginn 23. júní kl 17:30 í Hafnarfirði. Ræst verður frá Lækjarskóla, Sólvangi 4  og hægt er mæta til kl 18. Allir velkomnir.