Author: Gísli Bragason

  • Rathlaup við Háskóla Íslands

    Fimmtudaginn 9. september fer fram rathlaup við Háskóla Íslands og er opið að mæta á milli kl 17 og 18:30. Ræst er frá Inngangi Þjóðminnjasafnsins. Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup og svæðið er tilvalið fyrir nýliða.

  • Rathlaup í Elliðárdal næsta fimmtudag

    Rathlaup í Elliðárdal næsta fimmtudag og sjá má hvar startið er á kortinu hér fyrir neðan. Brautin er opin á milli kl 17:00 og 18:30. Boðið er upp á hefðbundið rathlaup og einföldunarrathlaup. Lesa má um það hér

  • Rathlaup í Borgarnesi og í Einkunnum

    Um næstu helgi verður boðið upp á rathlaup á unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi. Annars vegar er boðið upp á kynningar rathlaup í Borgarnesi þar sem  reyna á að finna sem flestar stöðvar í bænum. Hægt að nálgast kortið í Skallagrímsgarði á milli kl 10 og 16. Á sunnudeginum fer fram keppni í stigarathlaupi við útivistarsvæðið…

  • Bréf til félagsmanna

    Kæru félagsmenn Um verslunarmannahelgina fer fram unglingamót UMFÍ í Borgarnesi og þar mun rathlaup vera kynningargrein (sjá UMFÍ). Á laugardeginum fer fram kynning í Skallagrímsgarði á milli kl 10 – 16 og þar er hægt að nálgast kort af Borgarnesi og reyna finna sem flestar stöðvar sem merktar eru inná kortið. Keppnin fer fram á…

  • Næsta rathlaup í Öskjuhlíð

    Rathlaup í Öskjuhlíð. Mæting aftan við Shell bensínstöðina við dælustöðina. Brautin er opin á milli kl 17 – 18:30 Boðið er upp á bingóæfingu og venjulegt rathlaup Bingórathlaup This is more luck than skill, but very funny! You have a regular cours, but with a little twist. During your race you will all of a…

  • Rathlaup næsta fimmtudag í Elliðárdal

    Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup í Elliðárdal næsta fimmtudag á milli 17 og 18:30. Mæting að þessu sinni við hitaveitubrúnna neðanlega í Elliðárdalnum.

  • Fjölskyldudagur í Heiðmörk

    Næst komandi laugardag 26. júní kl 13:30 stendur Rathlaupsfélagið Hekla fyrir rathlaupi í Heiðmörk vegna 60 ára afmælis. Boðið verður umm stutta og einfalda braut um 2,3 km. Dagskráin fer fram á Vígsluflötinni.

  • Gangnarathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag

    Mæting við Perluna á milli 17 og 18:30. Boðið verður upp á æfingu sem nefnist gangnarathlaup og hefðbundið rathlaup. Allir velkomnir og það frítt fyrri þá sem vilja prófa. Lýsing á gangnarathlaupi Þú hleypur um í göngum alla leið sem sýna aðeins takmarkaðan hluta af kortinu. Þetta neyðir þig nota ekki eingöngu hefðbundnar aðferðir heldur…

  • Frí næsta fimmutdag vegna 17. júní

    Hlaup næsta fimmtudag fellur niður vegna þjóðhátíðardag Íslandinga 17. júní og næsta hlaup fer því fram 24. júní í Öskjuhlíð. Við vonum að félagsmenn verði duglegir að æfa sig þangað til.

  • Úrslit í ICE-O / Results in ICE-O

    Úrslit úr ICE-O eru komin á netið og má sjá undir hlekknum dagskrá. Það voru 22 keppendur sem tóku þátt í fyrsta íslandsmeistaramótinu í rathlaupi og þar af voru 5 erlendir þáttakendur. Results form ICE-O are found under program link