Author: Gísli Bragason

  • Rathlaup í miðbænum

    Í tilefni afmæli Reykjavíkurborgar er næsta rathlaup í miðbæ Reykjavíkur. Boðið verður upp á að hlaupa tvær mismunandi brautir um miðbæinn. Mæting við Austurvöll er einhverntíman á milli 17:00 og 18:30. Frítt fyrir byrjendur

  • Rathlaup á Akranesi

    Síðasta fimmtudag bauð Rathlaupsfélagið Hekla upp á rathlaupskeppni á Akranesi í samstarfi við Ævintýrafélagið. Um var að ræða göturathlaup um bæinn og einnig var boðið á hefðbundið rathlaup í skógræktinni. Þátttakan var góð enda lék veðrið við mannskapinn. Sigurvegari var Hróbjartur Trausti frá Hnefaleikafélagi Akraness og Eyþór, einnig frá Hnefaleikafélagi Akraness varð í öðru sæti.…

  • Rathlaup í dag í Elliðaárdal

    Hefðbundið rathlaup í dag í Elliðaárdal. Ræst er frá undirgöngum við brúna milli Breiðholts og Árbæjar (sjá mynd). Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30.

  • Rathlaupsfélagið Hekla og Reykjavíkurmaraþon.

    Komið hefur upp sú hugmynd að Rathlaupsfélagið Hekla taki þátt í boðhlaupi í Reykjavíkumaraþoninu. Um er ræða 3 X 10 km og 1 X 12,5 km og eru 2-4 í hverju liði. Áhugasamir hafi samband við Christian, maccer85@hotmail.com eða s:615-2706

  • Úrslit úr hlaupinu í Öskjuhlíð

    Skemmtilegt bingórathlaup var í Öskjuhlíð í dag.  Næsta hlaup verður haldið í Elliðaárdal. Úrslit / Millitímar

  • Úrslit frá Klambratúni

    Í gær var haldið skemmtilegt hlaup á Klambratúni og var gaman að sjá ný andlit. Nokkrir póstar voru vefjast fyrir einhverjum og í birtum úrslitum er þeir því DQ (disqualified). Veðrið var hið besta og vonandi sjáum við sem flesta næsta fimmtudag í Öskjuhlíð. Hér má sjá úrslit og millitíma

  • Rathlaup á Klambratúni

    Næsta fimmtudag verður boðið upp á Rathlaup á Klambratúni. Boðið verður upp á eina braut sem er um 2 km og tilvalin fyrir byrjendur. Hægt er að mæta einhverntíman á milli kl 17:00 til kl 18:30 við Kjarvalstaði.

  • ICE-O Results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits

  • ICE-O results

    Friday-Sprint Results / Splits Saturday-Long Results / Splits Sunday-Middle Results / Splits

  • Keppnin í dag, Laugardag

    Keppnin í dag verður í Furulundi Í Heiðmörk. Allir velkomnir. Sjá staðsetningu á kortinu.