Author: Gísli Bragason
-
Rathlaup
Göturathlaup sem var fyrirhugað næsta fimmtudag frestast fram í apríl. Skokkæfingar hafa jafnframt verið færðar yfir á sunnudag kl 09:00
-
Kennslukvöld og ICE-O 2012
Í kvöld kl 20 er kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðbæ. Brautargerð og kortagerð. Allir velkomnir Nú er búið að opna fyrir skráningu á ICE-O . Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur á þennan alþjóðlega viðburð en nánari upplýsingar er að finna á vefnum rathlaup.is. Þeir félagsmenn sem munu aðstoða við vinna á ICE-O munu njóta…
-
Aðalfundur
Aðalfundur Rathlaupsfélagsins Heklu Mánudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20:00 í Jötunheimum Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning stjórnar Gjaldkeri – Gísli Jónsson gefur kost á sér Christian Peter MacLassen–gefur kost á sér til endurkjörs. Kosning skoðunarmanns…
-
Úrslit úr göturathlaupi
Dyggustu meðlimir rathlaupsfélagsins mættu í göturathlaup um Bústaðahverfið. Í boði voru 18 póstar en engum tókst að ná þeim öllum. Hlaupið var samtals um 10 km. Því miður tókst skipuleggjanda að láta út nokkra pósta á vitlauan stað miðað við kortið og eru keppendum bætt það upp. Póstur 40, 36, 37, og 33 voru ekki…
-
Göturathlaup
Næsta fimmtudag verður haldið göturathlaup í Reykjavík. Mæting er við Mörkinni 3 og hægt er að mæta á milli kl 17 og 18. Göturhlaup byggir á einföldu götukorti og reyna keppendur að ná sem flestum póstum á klukkutíma. Ræst er kl 17:15 og 18:00. Þetta er mjög einfald rathlaup og því tilvalið fyrir byrjendur og…
-
Korta- og brautargerð
Við minnum og korta og brautagerðakvöldið í Jötunheimum,Bæjarbraut 7 í Garðabæ, mánudagskvöldið 13. febrúar kl 20. Það er opið öllum og verður hægt að fá leiðsögn í korta- og brautargerð.
-
Trimmið
Trimmið leggur af stað frá Kópavogslaug í febrúar kl 17 . Allir velkomnir
-
Úrslit úr fjörugu nætur rathlaupi
Síðasta fimmtudag var fjörugt nætur rathlaup í Laugardal þar sem nokkri kepptu einnig í skíðarathlaupi. Þrátt fyrir mikinn snjó var veðrið kalt og stillt og því tilvalið fyrir útivist. Við hlökkum til að sjá sem flesta í næsta rathlaupi í lok febrúar. Hér má finna úrslit og millitíma
-
Nætur rathlaup
Næsta fimmtudag 26. janúar verður boðið upp á nætur rathlaup í Laugardal á nýju stækkuðu korti. Hægt er að mæta á milli kl 19 og 20 um kvöldið fyrir framan við innganginn í sundlaugina í Laugardal og kostar ekkert að taka þátt. Veðurspáin er góð en má búast við því að nokkur snjór liggir yfir…
-
Trimmið
Ákveðið hefur verið að breyta tímasetningu á trimminu til kl 17:30 þannig að það henti fleirum. Allir velkomnir