Author: Gísli Bragason
-
Tíma úr hlaupinu við Háskólann
Þrátt fyrir kólandi veður var hópur manna mættur í rathlaup síðasta fimmtudag. Þrátt fyrir hlauparar félagsins séu vanir rathlauparar gera þeir samt sem áður mistök og því eru nokkuð óvænt úrslit í lengstu brautinni. Það styttist í meistarmótið sem verður haldið 21. október í Heiðmörk og við hvetjum sem flesta til að taka daginn frá…
-
Rathlaup við Háskóla Íslands,(Öskju)
Næsta rathlaupsæfing hefst við Öskju við Háskóla Íslands milli kl 17 og 18. Boðið verður upp á lengri braut en einnig stutta braut og mjög stutta braut fyrir börnin.
-
Æfing á Úlfljótsvatni
Hér má sjá tíma úr hlaupinu á Úlfljótsvatni. Þar var hlaupið var á nýju korti og sérstaklega var útbúin langur leggur með leiðarvali. Gaman væri ef keppendur myndi teikna eða setja inn gps ferlina sína inn á myndræna framsetninguna. Heildartímar / Millitímar / Myndrænt / Millitíma greinir
-
Rathlaup á Úlfljótsvatni
Næst komandi sunnudag, 23. september, verður boðið upp á rathlaup á Úlfljótsvatni á nýju kort sem var búið til fyrir Landsmót skáta síðastliðið sumar. Áætlað er að hittast við Olís við Rauðavatn kl 11 og sameina í bíla. Þaðan væri farið Nesjavallaleiðin austur og er áætlað að hefja hlaupið fyrir austa um kl 12. Á…
-
Rathlaup á morgun í Laugardal
Minni á rathlaupsæfingu á morgun í Laugardal þar sem boðið verður upp á minnisrathlaup. Það felst í því að rathlauparinn fær ekki kort en í staðinn er lítið kort á hverri stöð sem sýnir staðsetningu þeirrar næstu. Þannig verður rathlauparin að muna leiðina. Að venju er hægt að mæta frá kl 17 – 18 og…
-
Tímar úr bingórathlaupi
Fjörugt bingórathlaup var haldið í Laugardalnum í dag og mættu þar 7 hressir hlauparar en á úrslitum var bætt við tveimur Finnum sem fóru þessa braut fyrr í sumar. Því miður virðist eitthvað vera fækka á æfingum hjá okkur og værum við til í sjá fleiri ný andlit. Við hvetjum þessa alla áhugasama hlaupara, fjölskyldur…
-
Næsta æfing
Næsta hlaup hefst við Laugardalslaug og boðið verður upp á bingórathlaup og hefðbundið rathlaup. Við bjóðum eins og alltaf alla velkomna að prófa þessa skemmtilega íþrótt og hægt er að mæta frá kl 17 til 18
-
Tímar úr Blómarathlaupi í Öskjuhlíð
Heildartímar / Millitímar
-
Æfing á Miklatúní
Næsta æfing er á Miklatúni þann 19. júlí. Boðið verður upp á þrjár brautir (tvær 1,7 og 1.8 sem hlaupa á saman og stutta barnabraut). Mætin á milli 17:30 og 18:30 við Kjarvalsstaði.
-
Bingórathlaup
Lítil mæting var á bingórathlaupsæfingu í gær enda virðast helstu meðlimir var í sumarfríi. Tveir Finnar mættur þó til leiks og spreyttu sig á brautinni. Úrslit: Johanna: 35:34 Anna: 38:54