Author: Gísli Bragason
-
201301 Heiðmörk
Nr: 201301Nafn: HeiðmörkÁr: 2013Staðsetning: ReykjavíkTegund: OJSkali: 1:10.000Hæðarlínur: 2,5 mKortastærð: A4Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Jan Gaute Buvik 2010, Morten Lassen and Lotte HjortFelttími: Sumar 2012 og sumar 2013Flatarmál: 4,62 km2Hlutfall nýkortlagningar: 0%
-
Tímar úr 1. maí hlaup
Heildartímar /Millitímar
-
Sumardagskrá félagsins
Dagskrá rathlaupsfélagsins í sumar þar sem boðið er upp á reglulega æfingar á fimmtudögum á helstu útvistarsvæðum borgarinnar og nokkrar laugardaga í Heiðmörk. Í lok júní verður félagið með rathlaupsmóts með erlendum þátttakendum og við hvetj alla til að taka þátt í því. Fyrsta hlaupið verður í næstu viku 1. maí kl 12:00 í Öskjuhlið.…
-
201202 Laugardalur
Nr: 201202 Nafn: Laugardalur Ár: 2012 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJ Skali: 1:5000 Hæðarlínur: 2 m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Markus Puusepp, Gísli Örn Bragason Felttími: Haust 2011 Flatarmál: 0,90 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 50%
-
Tímar úr hlaupinu í Elliðaárdal
Hressandi vetraraðstæður voru síðasta fimmtudag í næturrathlapi í Elliðaárdal. Talsverður snjór og hálka gerðu aðstæður mjög erfiðar og var þetta því hlaup fyrir hörðustu rathlaupara félagsins. Hlaupin var braut sem var jafnframt fyrsta hlaup sumarsins þannig að hér má sjá samanburðatíma frá því Skúli 41 mín Baldur 46 mín Gísli J. 46 mín Ólafur 51…
-
Næturrathlaup
Í dag, fimmtudag er boðið upp á næturrathlaup í Elliðaárdal frá kl 17:30 – 18:00. Nauðsynlegt að hafa höfuðljós og brodda undir skóm. Hlaupið hefst við Rafstöðvarveg 20 eða félagsheimili starfsmanna Orkuveitunnar.
-
Næturhlaup. Úrslit
Ólafur Páll 39:30 Gísli Jónsson 43:12
-
Næturrathlaup í Öskjuhlíð
Næturrahlaup sem er boði fyrir alla en eingöngu verður boðið upp á eina meðal erfiða braut. Við félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík hefst hlaupið og endar þar. Mæting er kl 17-17:30 og gert er ráð fyrir 30-45 mínútna hlaupi. Eftir það er hægt að skella sér í pottinn í Nauthólsvík. Nauðsynlegt er að vera með gott…
-
Öskjuhlíð
Heildartímar / Millitímar
-
Úrslit úr Elliðaárdal
SIME:: Elliðaárdalur Elliðaárdalur 29.11.2013 Organiser : Hekla Cours Master : OJ [OPEN] OPEN ^ # NR Name Club Result 1. 0 Skúli 00:35:32 18p 2. 0 David 00:39:35 18p 3. 0 Gísli Jónsson 00:41:22 18p 4. 0 Horge 01:00:35 18p 5. 0 Baldur Eiríksson 00:34:27 16p 6. 0 Salvar 00:53:15 15p 7. 0 Flubbi…