Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Tímar frá fyrsta Rauðhólahlaupinu

    Heildartímar / Millitímar

  • Rauðhólar í fyrsta skipti

    Á fimmtudag verður í fyrsta skipti rathlaup í Rauðhólum. Æfingi er opin frá kl 17-18 og við bjóðum uppá brautir fyrir alla sem hafa áhuga að taka þátt. Mæting er við bílastæði við Rauðhóla sem er við Heiðmerkuveg. Sjá kort

  • Tímar frá æfingu í Mosfellsbæ

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup í september

    Hér er dagskrá rathlaupafélagsins Heklu  í september. Boðið verður upp á hefðbundar æfingar en á þriðjudögum verður boðið upp á æfingar fyrir börn og byrjendur í Öskjuhlíð. Í lok mánaðarins verður haldið lítið mót sem við köllum meistaramótið og þá gefst tækifæri til að keppa til verðlauna. Mótið er fyrst og fremt til að hafa…

  • Tímar úr Öskjuhlíð

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaupaæfing 21. ágúst

    Á  fimmtudag, 21. ágúst er rathlaupsæfing í Öskjuhlíð. Boðið verður upp á 3 miserfiðar og mislangar brautir sem henta öllum. Mæting í Nauthólsvík við (kort /map) félagsaðstöðufélagsins hjá Siglingaklúbbnum frá kl 17:30 til 18:30.

  • Tímar úr Elliðaárdal

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaupaæfing í Elliðaárdal

    Fimmtudaginn 14. ágúst verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á tvær mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi.

  • NATLOC 2014 Results

    Sprint in Torshavn 8th of August. Results / Split times, WinSplits Online Rogaining in Nólsoy 9th of August Results / Results after two days Long distance in Rossagota 10th of August Results / Overall results / Split times, WinSplits Online For each day is given 5 points for the winner in each class, 4 points for second, 3 ponts 3rd, 2…

  • Rathlaupaæfingar

    Nú fer að styttast í að rathlaupaæfingar hefjist að nýju en fyrsta æfingin ferður fimmtudaginn 7. ágúst í Laugardal. Æfingartími er opin frá kl 17 – 18:30 þannig að hægt að mæta á þeim tíma og fá kort til að hlaupa uppsetta braut. Hér má sjá dagskrána fyrir ágúst mánuð. Nánari upplýsingar um upphaf hlaups verður…