Ratlaupfélagið Hekla

Category: Uncategorized

  • Æfingar fyrir börn og fullorðna

    Æfingar fyrir börn og fullorðna í rathlaupi fara fram fimmtudaga í september og október kl 18 við Nauthólsvík í Öskjuhlíð eða Leirdalnum í Grafarholti.  Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í rathlaupi og vilja þjálfa rötunar kunnáttu. Farið verður fjöruga ratleiki, grunnatriði í kortalestri og áttavitaæfingar.Æfingar verða einnig í boði…

  • Rathlaup.is komið aftur upp

    Nú er búið að opna nýja síðu fyrir Rathlaupsfélagið. Hérna verður hægt að nálgast ýmiskonar upplýsingar um Rathlaup á íslandi, keppnir, viðburði, kort og allt annað sem að snýr að íþróttinni. Félagið hefur verið formlega stofnað svo að núna geta aðstandendur snúið sér að því að beyða út íþróttina. Njótið vel! Umsjónarmaður