Author: Gísli Bragason
-
Úrslit Meistaramótsins
Úrslit Meistaramótsins Meistara félagsins 2010 eru Dana og Gísli Örn. Það var góð barátta í karlaflokknum en gaman hefði verið ef fleiru stúlkur hefðu mætt til leiks. Það voru alls 34 keppendur sem tóku þátt og viljum við þakka keppendum fyrir ánægjulega keppni Gísla Jónsson fékk bikar fyrir bestu ástundun ársins og mætti hann í…
-
Meistaramót félagsins
Ráshliðið er opið á milli kl 9:30 og 10:30 laugardaginn 30. okt Ráshliðið er opið milli kl 11:00 og 11:30 laugardaginn 6. college essays for sale nóv Ráshliðið er við grillið við Vífilstaðahlíð (Sjá á loftmynd)
-
Meistaramót í rathlaupi
Kæru félagsmenn Nú er komið að meistaramóti félagsins sem haldið verður 30. október og 6. nóvember. Félagsmenn geta því mætt annaðhvort laugardaginn 30. okt eða 6. nóv. Boðið verður upp á þrjár brautir stutt (2-3km), meðallöng (3-4) og löng (4-6) og eru þær allar tæknilega erfiðar. Sigurvegarar verða meistarar félagsins 2010. Keppt verður á nýju…
-
Rathlaup í Laugardal
Rathlaup í Laugardal á fimmtudag á milli kl 17 og 18:30. Skipulagt er venjulegt rathlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Hvetjum alla til að koma og prófa. Byrjunin er rauði hringurinn á myndinni.
-
Rathlaup á Klambratúni
Hefðbundið hlaup á Klambratún á fimmtudaginn á milli 17 og 18:30. Skemmtilegt og einföld braut um 2 km og tilvalin fyrir byrjendur. Byrjunin er vestast á bílastæðinu við Kjarvalstaði. Vonumst til að sjá sem flesta
-
Myndir frá Eistlandi
Hér má sjá myndir frá Eistlandi. Gísli tók þátt í Suunto leikunum og boðhlaupi í Tallinn. Það er mjög lærdómsríkt að keppa á móti erlendis og vonandi munu fleiri Íslendingar fara út til að taka þátt í rathlaupi á næstu árum.
-
Putta áttavitar til sölu hjá félaginu
Við höfum til sölu putta áttvita fyrri Rathlaup frá Mosow Compass og í boði eru 3 gerðir, model 2,3 og 9. Sjá myndir og model Við bjóðum félagsmönnum að kaupa allar gerðir á 5000 kr en utan félagsmenn geta keypt áttavitann á 7500 kr.
-
Suunto leikarnir í Eistlandi
Gísli hefur verið að hlaupa í Eistalandi og tók þátt Suunto leikunum. Nánar um það síðar. Hér má sjá niðurstöður úr hlaupinu og myndir http://kobras.polvamaa.ee/
-
Mynd af brautinni í Heiðmörk
Hér má nálgast mynd af brautinni í Heiðmörk Gísli Örn hlaup brautina í morgun og hér má sjá ferlinn hans
-
GPS forrit fyrir rathlaup
Hér má nálagast forritið QuickRroute sem er sérsniðið fyrri rathlaup. http://www.matstroeng.se/quickroute/en/ Hér má nálgast mynd af brautinni brautin við Háskólan. Hægt er að nota kortið sem bakgrunnsmynd og tengja ferilinn úr GPS tækinu við brautina. Háskóla brautin