Author: Gísli Bragason

  • Millitímar frá æfingunni í Mosfellsbæ

    Heildartímar / Millitímar  

  • Rathlaupæfing í Mosfellsbæ

    Á morgun fimmtudag er verðu rathlaupsæfing í Mosfellsbæ við Ullarnesbrekkur. Hlaupið hefst við Varmárskóla og sjá á korti  hér. Boðið verður upp á byrjendabraut ( 1 km) og hefðbunda braut og gangnarathlaup. Að venju er hægt að mæta á milli kl 17:00 og 18:30 og það kostar 500 kr en frítt að prófa.

  • Rathlaup á Jökuldalsheiði

    Dagana 30. júní- 1. júlí verður haldið stiga rathlaup á Jökuldalsheiði þar sem keppt er í 2 – 5 manna liðum. Um er ræða stiga rathlaup þar sem liðin keppast um að finna sem flesta pósta á ákveðnum tíma.  Notast verður við hefðbundið 1:50.000 með 20 m hæðalínum. Nánari upplýsingar er að finna  hér Auglýsing

  • Tíma úr hlaupinu í Vífilsstaðahlíð

    Heildartími Militími Myndræn framsetning

  • Rathlaup í Vífilsstaðahlíð

    Formannshlaup í Vífilsstaðahlíð á morgun á milli lk 12 – 14. Hlaupið hefst við Grillið og boðið er upp á byrjenda (1 km), stutt ( 3 km) og löng (5 km).

  • Tímar frá hlaupinu við Háskólann

    Kjarni rathlaupara mætti við Háskóla Íslands í rathlaup þrátt fyrir kalsaralegt veður. Nú eru úrslitin birt á hefðbundin hátt og á myndrænan hátt þar sem hægt að hlaða niður GPX sniði eða teikna leiðina sína inn á kortið. Búið að setja inn ferlinn hjá Baldri og gaman að fylgjast með því hvernig hann leikur sér…

  • Rathlaup á Háskólasvæðinu

    Næst komandi fimmtudag verður rathlaup á Háskólasvæðinu og hefst hlaupið við Öskju, Sturlugötu 7 (sjá kort). Að þessu sinni verður boðið upp á tvær brautir stutta (1,5 km) og langa (4 km). Báða brautirnar eru tiltölulega einfaldar og þægilegar fyrir byrjendur. Upplýsingar fyrir byrjendur er að finna hér. Kostnaður er 500 en frítt að prófa…

  • 201201 Álftamýrarskóli

    Nr: 201201 Nafn: Álftamýrarskóli Ár: 2012 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJ Skali: 1:2000 Hæðarlínur: 1 m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: David Karnå Felttími: Maí 2012 Flatarmál:  0,12 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 100 %

  • Ártúnsskóli

    Nr: 201106 Nafn: Ártúnsskóli Ár: 2011 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJ Skali: 1:2000 Hæðarlínur: 2 m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Dana Jezkova Felttími: Október 2011 Flatarmál:  km2 Hlutfall nýkortlagningar: 100 %

  • 201105 Elliðaárdalur

    Nr: 201105 Nafn: Elliðaárdalur Ár: 2011 Staðsetning: Reykjavík Tegund: OJ Skali: 1:7500 Hæðarlínur: 2 m Kortastærð: A4 Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið Hekla Kortateiknarar: Markus Puusepp Felttími: Júlí 2011 Flatarmál: 1,78 km2 Hlutfall nýkortlagningar: 65 %