Author: Gísli Bragason
-
Rathlaupsæfing
Á fimmtudag er boðið upp á rathlaupsæfingu í Laugardal. Við verðum við Laugardalslaug frá kl 17 til 18:30 og á þeim tíma er hægt að nálgast kort hjá okkur. Kostnaður er 500 kr fyrir hlaupið en frítt að prófa. Allir velkomnir að prófa hefðbundið rathlaup eða bingórathlaup.
-
ICE-O 2012 startlist – Update July 7th
Startlist Friday Startlist Satuday Startlist Sunday
-
Úrslit úr síðustu hlaupum
Háskóli Íslands 22. júní Heildartímar / Millitímar Öskjuhlíð 29. júní Heildartímar / Millitímar
-
Rathlaupsæfing í Öskjuhlíð
Rathlaupsæfing á morgun, fimmtudag, þar sem hægt er að mæta frá kl 17 til 18:30. Hlaupið hefst við Perluna og boðið upp á þrjár veglengdir, langt 4 km, stutt 3 km og byrjenda 2 km. Nú er um að gera mæta og taka þátt í skemmtilegu hlaupi.
-
Tímar úr 17. júní hlaupi í Garðabæ
Í Garðabæ var haldið 17. júní rathlaup í kringum Ásgarð. Hér má sjá tímana úr hlaupinu. Heildartími / Millitími
-
ICE-O 2012 Krefjandi víðvangshlaup
Við viljum vekja athygli á ICE-O 2012 sem er alþjóðlegt þriggja daga rathlaupsmót sem haldið er í nágrenni Reykjavíkur. Nú þegar hafa yfir 70 erlendir þátttakendur skráð sig til leiks en við höfum áhuga að reyna fjölga Íslendingum og um leið kynna þeim fyrir stemningunni í tengslum við rathlaupsmót. Nánari upplýsingar er finna hér ICE-O_auglysing
-
Laugarnesskóli
Þrátt fyrir smá skúrir mættu hressir rathlauparar en gaman hefði verið sjá fleiri andlit. Hér má sjá tímana úr hlaupinu Heildartímar / Millitímar
-
Tímar úr síðustu hlaupum
Klambratún Heildartímar/ Millitímar Mosfellsbær Heildartímar / Millitímar / Myndrænt
-
Æfing á laugardag í Mosfellsbæ
Við bjóðum öllum að mæta í kynningu á rathlaupi sem haldin verður í Mosfellsbæ á morgun , laugardag, þar sem hægt að mæta á milli kl 11 og 13 við Íþróttamiðstöðina Varmá (kort). dissertation writing services uk Boðið verður upp á einfalda byrjendabraut sem er um 2 km og erfiðar lengri braut um 5 km.
-
Næstu rathlaupsæfingar
Á fimmtudaginn verður rathlaupsæfing á Klambratúni sem er opin á milli kl 17:00 – 18:30. Klambratún er þægilegt svæði fyrir byrjendur og börn til að taka sín fyrstu skerf í rathlaupi. Frítt að prófa og opið öllum. Hlaupið hefst við Kjarvalstaði. Næsta laugardag verður rathlaup í Mosfellsbæ í tengslum við UMFÍ 50 + mót. Hlaupið…