Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Öskjuhlíð

    Að þessu var æfingin er frábæru veðri og aðstæður mjög góðar. Mjög góður árangur var hjá þátttaköndum á námskeiðinu sem margir voru að fara í fyrsta í sinn í rathlaup. Heildartímar / Milltímar

  • Öskjuhlíð

    Næst komandi fimmtudag 20. júní er rathlaup í Öskjuhlíð. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut fyrir börnin og byrjendur, gula braut fyrir lengra komna og fyrir þá allra hörðustu er svört braut í boði. Þetta er síðasta æfingin fyrir ICE-O og næsta hlaup verður þann…

  • Álftamýrarskóli

    Hlaupið var á nýju korti sem David teiknaði í fyrra. Ágætlega skemmtilegt svæði sem gaman var að prófa rathlaup. Fyrsta rathlaupsnámskeiðið var að þessu sinni þátttakandi í æfingunni og stóðu krakkarnir á námskeiðinu mjög vel. Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup við Álftamýraskóla

    Næst komandi fimmtudag 13. júní er rathlaup við Álftamýrarskóla. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut og fljúgandi mílu en það er sprettur þar sem hlaupin er ein míla eða um 1600 metrar. Allir eru velkomnir

  • Tímar úr hlaupinu í Heiðmörk

    Þrátt fyrir rigningu en hlýtt veður var ágætis mæting í hlaup. Við fengum heimsókn frá Hvíta-Rússlandi. Heildartímar / Millitímar

  • Tímar frá Klambratúni

    Frábært veður og skemmtilegt hlaup. Hér koma tímarnir Heildartímar / Millitímar

  • Klambratún

    Hekla minnir á rathlaup í Klambratúni þann 6.júní næstkomandi. Boðið upp á létta braut (hvíta), hressandi braut ( gula )  Semsagt eitthvað fyrir alla Tímataka opin milli 17 og 18.  Ræsing og mark við Kjarvalstaði sjá kort

  • Öskjuhlíðar tímar frá æfingu

    Öflug æfing var haldin í Öskjuhlíð sem reyndi mikið á félagsmenn og  við hvetjum ykkur til setja inn GPS ferla. Heildartímar /  Millitímar, WinSplits Online / Myndrænt

  • ICE-O list of of the competitors who have entered 29th of Mai

    First name Last name NAT Club name Class 1 Erik Aderstedt SWE Kungälvs OK M21 2 Elsa Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK W12 3 Fritjof Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK M10 4 Karl Aderstedt Althoff SWE Kungälvs OK M10 5 Bettina Aebi SUI OK Tisaren W21 6 Martin Ahlburg GER IHW Alex Berlin M21 7…

  • Æfing í Öskjuhlíð

    Rathlaup í Öskjuhlíð er fimmtudaginn 30. maí. Mæting er við Nauthólsvík við Siglingaklúbbinn (sjá kort) en þar er félagið með smá aðstöðu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 21:00. Í boði er hvít braut (barnabraut) (1 km), gulabraut sem er meðal erfið braut um (3 km ) og svarta braut (4…