Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Rathlaup í Hafnarfirði

    Næst komandi fimmtudag er boðið upp rathlaup í Hafnarfirði þar sem hægt er að mæta frá kl 17 – 18 við Lækjaskóla í Hafnarfirði. Allir velkomir til að taka þátt í rathlaup og boðið upp á lengri og styttri brautir af mismuandi erfiðleikum.

  • Tímar úr Laugardalnum

    Hér má finna tímana úr hlaupinu úr Laugardalnum Heildartímar / Millitímar,  WinSplits Online

  • Öskjuhlíð

    Næst komandi fimmtudag 15. ágúst er rathlaup í Öskjuhlíð. Mæting í Nauthólsvík við félagsaðstöðu félagsins hjá Siglingaklúbbnum (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut fyrir börnin og byrjendur, gula braut fyrir lengra komna og sérstök blindaæfing Allir eru velkomnir

  • Háskóli Íslands

    Fyrirhugað æfingahlaup næsta fimmtudag fellur niður en verður í staðinn á sunnudaginn Sunnudaginn 11. ágúst er rathlaup við Háskólann og hefst hlaupið við Öskju, Sturlugötu 7.  Hægt er að mæta frá kl 15 til kl 16. Boðið verður upp á lengri og styttri brautir sem henta öllum Allir eru velkomnir

  • Klambratún

    Næst komandi fimmtudag 18. júlí er rathlaup á Klambratúni við Kjarvalstaði. Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Þetta er síðasta æfingin fyrir sumarfrí og næsta hlaup verður þann 8. ágúst. Allir eru velkomnir

  • FAR-O 2013 Results

    Torhavn Sprint 5th of July Results / Split times, WinSplits Online Nólsoy Middle distance 6th of July Results / Total time after two days / Split times, WinSplits Online Rossagate Long distanve 7th of July Results / Final results for three days / Split times, WinSplits Online

  • Laugardalur

    Næsta þriðjudag verður boðið verður upp á rathlaup í Laugardal og hægt verðu að velja á milli tveggja brauta,  létt 2km braut og erfiðari 4 km braut. Startið verður við bílastæðið hjá Þróttaraheimilinu. Sjá staðsetningu á korti

  • ICE-O 2013 Results

    Sprint Day 1 Results / Split times, WinSplits Online/ Animation(RouteGadget) Long distance Day 2 Results /  Split times, WinSplits Online / Total time after two days / Animation(RouteGadget) Middle distance Day 3 Results / Split times, WinSplits Online / Total time for all days / Animation(RouteGadget)

  • Information letter

    Here you can find information letter nr 2

  • ICE-O 2013 startlist

    Here you can find the startlist for ICE-O 2013