Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Tímar frá Klambratúni

    Heildartímar / Millitímar Þetta var síðasta hlaup fyrir sumarfrí og við byrju aftur í ágúst með rathlaupaæfinar. Njótið sumarsins þangað til.

  • Opin æfing á Klambratúni

    Næst komandi fimmtudag verður opin æfing á Klambratúni frá kl 17 til kl 18. Upphaf rathlaupsins verður við Kjarvalstaði. Rathlaupaæfingar eru opnar öllum og það kostar ekkert að prófa.

  • ICE-O 2014 Results

     Day1 – Sprint 27th of June Results / Split times Day 2 – Long distance 28th of June Results / Results for two days / Split times / Split times by courses Day 3 – Middle distance 29th of June Results / Final results / Split times / Split times by courses

  • Tímar úr Elliðaárdal

    Heildartímar / Millitímar / Millitímar allt Talverð rigning var í hlaupinu en það stoppaði ekki rathlaupara í dag að hlaupa í Elliðaárdal. Góð mæting í stuttu brautina og einnig fín þátttaka í opinni braut þar sem keppt var um að ná sem flestum póstum

  • Tíma frá rathlaupaæfingu á Úlfljótsvatni

    Ein metnaðarfyllsta æfing félagsins var haldin á Úlfljótsvatni þar sem Ólafur Páll bauð upp á 10,2 km leið í loftlínu eða í raun tæpir 14 km með 500 m hækkun í íslensku þúfnalandslagi. Möguleiki var að stytta sér leið sem margir gerðu en fróðlegt er að bera saman millitíma allra til sjá hvernig hlaupurum gengur…

  • Tíma úr Álftamýraskóla

    Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaupaæfing á Úlftjótsvatni

    Rathlaup og bogfimi á laugardaginn kl 12 á Úlfljótsvatni (sjá kort)  

  • Opin rathlaupaæfing

    Á fimmtudaginn er opin rathlaupaæfing við Áftamýraskóla (Við Framheimilið) milli kl 17 – 18. Allir velkomnir að hlaupa eða ganga.

  • Tímar frá Klamratúni

    Heildartímar/ Millitímar Það var vel mætt á Klambratún í dag enda lék veðrið við mannskapinn. Næsta hlaup verður við Álftamýraskóla á milli kl 17-18 fimmtudaginn 12. júni.

  • Rathlaup á Klambratúni

    Rathlaup á Klambratúni næsta fimmtudag kl 17 – 18. Þetta er einfalt og þægilegt svæði fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Því er tilvalið að mæta með börnin í þetta hlaup. Boðið verður upp á sérstakar æfinga fyrir börnin og fullorðnir geta hlauið lengri vegalengd. Hlaupið hefst við Kjarvalstaði