Ratlaupfélagið Hekla

Tímar frá æfingu Náttúruhlaupahópsins

Það var öflugur hópur hlaupara á námskeiði hjá Náttúrhlaupahópnum sem fór í kynningarrathlaup í Elliðaárdal.  Þau fóru létt með að hlaupa í rathlaup í Elliðaárdal og hér má líta á tímana frá því í hlaupinu.

Athugið að þeir sem hafa ekki stimplað í alla póstana eða ekki farið á þá í rétta röð eru á opinni braut.

Heildartímar
Millitímar


Posted

in

by

Tags: