Þrátt fyrir að fjölmiðlar væru búnir að hræða líftóruna úr almenningi með spám um vont veður þennan dag þá var góð mæting í rathlaupið í Heiðmörk. Tólf manns mættu og hlupu í góðu veðri, þótt hitinn hefði mátt vera aðeins meiri. Hér koma úrslitin:
Úrslit frá Heiðmörk, sunnudaginn 13. maí 2012
Posted
in
by
Tags:
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.