Það var dágóður fjöldi þátttakenda á síðasta reglulega æfingarhlaupi þessa árs. Veðrið var með besta móti á þessum árstíma og allir skemmtu sér vel í skóginum og yfir vöfflum og kakói eftirá.
Hér koma svo tímarnir fyrir þá sem vilja vita þá, en sumir gleymdu síðasta póstinum eða vildu drífa sig í vöfflurnar og slepptu helmingnum af brautinni:
Heildartímar
Millitíma
ps. Það verða hugsanlega einhverjir viðburðir og æfingar í vetur, en það verður þá auglýst á heimasíðunni og fésbókarsíðu félagsins. Fylgist því með. En annars hefjast vikulega æfingar í maí.