Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Öskjuhlíðinni

Það var ágæt mæting í Öskjuhlíðina framan við Loftleiða hótelið á fimmtudaginn. 6 fóru stutta braut en 8 þá lengri sem var þó bara 400m lengri en hin stutta. Fleiri hefðu eflaust farið lengri brautina en kortin kláruðust fljótt vegna mikilis áhuga keppenda.

Úrslitin eru nú ljós en þau má sjá hér:

Úrslit / millitímar


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply