• Klambratún

    Næst komandi fimmtudag 18. júlí er rathlaup á Klambratúni við Kjarvalstaði. Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Þetta er síðasta æfingin fyrir sumarfrí og næsta hlaup verður þann 8. ágúst. Allir eru velkomnir

  • FAR-O 2013 Results

    Torhavn Sprint 5th of July Results / Split times, WinSplits Online Nólsoy Middle distance 6th of July Results / Total time after two days / Split times, WinSplits Online Rossagate Long distanve 7th of July Results / Final results for three days / Split times, WinSplits Online

  • Laugardalur

    Næsta þriðjudag verður boðið verður upp á rathlaup í Laugardal og hægt verðu að velja á milli tveggja brauta,  létt 2km braut og erfiðari 4 km braut. Startið verður við bílastæðið hjá Þróttaraheimilinu. Sjá staðsetningu á korti

  • Glæsilegt ICE-O 2013 haldið í blíðskaparveðri síðust helgi (28-30 júní)

    Rathlaupafélagið Hekla hélt upp á alþjóðlega rathlaupamótið ICE-O í fjórða skiptið núna um helgina (28-30 júní). Fjöldi þátttakenda var um 40% meiri en í fyrra, en á mótið mættu 143 keppendur. Þar af voru 27 íslendingar en 115 útlendingar frá 15 þjóðlöndum.  Keppt var í miðbæ Reykjavíkur, Heiðmörk og að lokum í Öskjuhlíðinni á sunnudeginum.…

  • ICE-O 2013 Results

    Sprint Day 1 Results / Split times, WinSplits Online/ Animation(RouteGadget) Long distance Day 2 Results /  Split times, WinSplits Online / Total time after two days / Animation(RouteGadget) Middle distance Day 3 Results / Split times, WinSplits Online / Total time for all days / Animation(RouteGadget)

  • Information letter

    Here you can find information letter nr 2

  • ICE-O 2013 startlist

    Here you can find the startlist for ICE-O 2013

  • Öskjuhlíð

    Að þessu var æfingin er frábæru veðri og aðstæður mjög góðar. Mjög góður árangur var hjá þátttaköndum á námskeiðinu sem margir voru að fara í fyrsta í sinn í rathlaup. Heildartímar / Milltímar

  • Öskjuhlíð

    Næst komandi fimmtudag 20. júní er rathlaup í Öskjuhlíð. (Sjá kort) Hægt er að mæta frá kl 17 til kl 18. Boðið verður upp hvíta braut fyrir börnin og byrjendur, gula braut fyrir lengra komna og fyrir þá allra hörðustu er svört braut í boði. Þetta er síðasta æfingin fyrir ICE-O og næsta hlaup verður þann…

  • Álftamýrarskóli

    Hlaupið var á nýju korti sem David teiknaði í fyrra. Ágætlega skemmtilegt svæði sem gaman var að prófa rathlaup. Fyrsta rathlaupsnámskeiðið var að þessu sinni þátttakandi í æfingunni og stóðu krakkarnir á námskeiðinu mjög vel. Heildartímar / Millitímar