Ratlaupfélagið Hekla

Fræðslukvöld

Fræðslukvöldin fara fram í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ og hefjast kl 20:00

Fyrirlesturinn fer fram á ensku með athugasemdum á íslensku. Vinsamlegast skráið komu ykkar neðst á síðunni.

Fræðslukvöld 4. mars – Kynning á rathlaupi og kortum

  • Uppbygging rathlaups og mismunandi keppnisgreinar (Fót-O, Skíða-O, Hjóla-O, Rogain)
  • Stærstu viðburðir í heiminum
  • Rathlaups kortatákn og reglur
  • Mismunandi kort – venjulega, sprett, vetrar, rogain

Fræðslukvöld 18. mars – Kortalestur og rathlaupstækni

  • Hvernig á að einfalda kort?
  • Þættir í rathlaupsbrautum
  • Leiðarval og lausn vandamála
  • Verkleg æfing með kort


Comments

Leave a Reply