Ratlaupfélagið Hekla

Author: Nils Carlson

  • ICE-O er opinbert

    ICE-O er komin á dagatalið “World-of-O” sem alþjóðakeppni. Þetta þýðir að við fáum fleiri gesti á mótið og skipulagið þarf að vera gott. Ég hvet ykkur öll til að taka þátt og hjálpa til við að búa til góða keppni, þannig að fólk langi að koma aftur. Þetta er mikilvæg auglýsing fyrir okkur. Skoðið linkinn…

  • Næsta Hlaup

    Byrjum  eins og venjulega kl 17.00. Sjá á kortið…

  • Næsta hlaup

    Næsta hlaup er í Öskjuhlíðinni og við mætum bak við Shell (Bústaðavegi) hjá hreinsistöðinni orkuveitunnar. Sjá mynd… 17.00-18.00 Helst ekki of seint. Það dimma frekar snemma núna.

  • Næsta Hlaup

    Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup á fimmtudaginn í Laugardalnum, tilvalið fyrir byrjendur til að koma og prufa! Hlakka til að sjá ykkur milli 17:00-18:30 🙂 Skoðið kortið til að sjá rásstað.

  • Næsta hlaup

    Næsta hlaup er í Heiðmörk og er Línurathlaup. Það verður útskýring á æfingunni hjá Baldri sem sér um hlaupið. Mæting milli 17.00 og 18.30

  • Næsta hlaup

    Í dag mætum við hjá keiluhöllinni. 17.00-18.30 Það er í boði ein venjuleg braut og ein braut með sér æfingu (blindrathlaup)

  • Rathlaup í Heiðmörk

    Næst er Heiðmörk og eins og venjulegt er mæting milli 17.00 og 18.30. Í boði er ein venjuleg braut og lika litil æfing sem hægt er að hlaupa sér.

  • Einkunnir – Borganes 1. Ágúst UMFí

    Hér er úrslit frá rathlaupinu í Einkunnum á Landsmótið UMFÍ Hægt að skoða myndir hér

  • Rathlaup í Heiðmörk

    The next race will be in Heiðmörk at 17.00-18.30 with starting point in the south east corner as marked on the map. There will be two courses – 2,3 and 3,2 km There will be a possibility of running the course with a technical exercise. Read about the training form her: http://rathlaup.is/dagskra/utskyringar-a-dagskra/