Author: Gísli Bragason
-
Kennslukvöld næsta fimmtudag
Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld þar sem farið er í grunnatrði í brautargerð. Á milli hlaupaæfingar og kennslukvölds verður hægt að fara í sund í Garðabæjarlauginni og um kl 19:00 verður boðið…
-
Gleðilegt nýtt ár
Rathlaupsfélagið óskar félagsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir stuðningin á árinu. Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár hjá félaginu og getum við verið stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Til gaman má geta að fjallað var um Íslandsmeistaramótið í rathlaupi í íþróttaannálnum á gamlársdag. Dagskrá félagsins hefst í næstu viku og fer…
-
Æfing í Öskjuhlið
Mæting við Perluna kl 17 og er þetta síðasta æfingin á þessu ári
-
Kennslukvöld á fimmtudaginn
Kæru félagsmenn Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Seinna um kvöldið kl 19:30 verður haldið kennslukvöld þar sem farið er í grunnatrði í brautargerð og kortagerð. Áhersla verður lögð að kynna OCAD kortaforritið. Á milli hlaupaæfingar og kennslukvölds verður hægt að…
-
Hlaupaæfing á morgun við Gróttu
Kl 17 við Gróttu
-
Hlaupaæfing í Fossvogsdal
Mæting kl 17 við Borgarspítalann. Sjá mynd
-
Hlaupaæfing í Elliðárdal
Á morgun er hlaupaæfing í Elliðárdal og mæting kl 17 við hitavatnsbrúna. Hlaupin er hringur í Elliðárdal og því næst er farið í skíðabrekkuna og farið í nokkra spretti upp brekkuna. Sjá kort Hlaupadagskrá vetrarins er komin á netið og má sjá undir dagskrá. Hugmyndin með æfingunum er að hlaupa alltaf á nýjum stöðum og…
-
Kortaferlar frá Meistaramótinu
Hér má sjá hlaupaferlana hjá Baldri, Gísli J. og Gísla Erni frá Meistaramótinu. Baldur er svartur Gísli J er rauður Gísli Örn er blár
-
Hlaupaæfing í dag við Jötunheima
Kæru félagsmenn Ákveðið var á meistaramótinu að halda áfram að hittast á fimmtudögum í vetur og vera með hefðbundar hlaupaæfingar í bland við rötunaræfingar. Næsta fimmtudag, 11. nóvember kl 17:00 verður haldin hlaupaæfing og að þessu sinni ætlum við að byrja við Jötunnheima sem eru við Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Við stefnum á að hlaupa…
-
Meistaramótið í Sprotinu
Í þættinum Sportið á RÚV á morgun verður fjallað um meistaramótið og rathlaup. Þátturinn byrjar kl 20:50 á morgun, þriðjudag, og við hvetjum alla til að horfa á þáttinn.