Author: Gísli Bragason
-
Tímar
Hér má sjá tímana úr hlaupinu í Öskjuhlíð 11. mars
-
Kynning á rathlaupi 12. mars
Í tilefni þessa að Norðmennirnar Per Arne og Elise eru að koma til landsins til að kynna rathlaupsíþrótta hefur Rathlaupsfélagið Hekla ákveðið að bjóða upp á rathlaupi í Öskjuhlíð laugardaginn 12. mars milli kl 10 og 12. Mæting er við Hótel Loftleiðir. Boðið verður upp á þrjár leiðir: byrjenda, miðlungs og erfið. Viðburðurinn er opin…
-
Æfingar á fimmtudögum
Æfingar á fimmtudögum byrja framvegis við sundlaug Kópavogs kl 17
-
Aðalfundur félagsins
Nú er komið að því að halda aðalfund félagsins. Hann verður haldin í Jötunheimum í Garðabæ (Bæjarbraut 7). Miðvikudaginn 23. febrúar klukkan 20:00 Verkefni aðalfundarins eru: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár. Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um félagsgjöld og afgreiðsla. Kosning um lagabreytingar. Kosning stjórnarmanna og skoðunnarmanna reikninga.…
-
Götu rathlaup næsta fimmtudag
Götu-rathlaup eða street-O er einföld úgáfa af rathlaupi þar sem notast er við götukort. Næsta fimmtudag verður boðið upp á létta æfingu og fyrirkomulagið verður að ná sem flestum póstum á 60 mínútum. Mæting kl 17 við Sundlaugina í Kópavogi og ræs verður kl 17:15
-
Hlaupaæfing á fimmtudögum
Ákveðið hefur verið að breyta dagskrá hlaupanna í vetur og vera með fimmtudagshlaupin alltaf frá sundulauginni í Kópavogi. Við stefnum á að taka upp helgarhlaup eftir aðalfund og verður tillaga borinn upp á fundinum. Á morgun sem sagt mæting kl 17 við sundlaugina í Kópavogi og að þessu sinni mun Baldur Eiríksson stýra ferðinni.
-
Hlaupaæfing og kennslukvöld
Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld og er haldið áfram með vinnu í brautargerð. Gott er að vera búinn að búa til braut áður og hér má nálgast “rétt” kort af Heiðmörk Á…
-
Hlaupaæfing á morgun
Það er breyting á auglýstri dagská og við munum leggja af stað frá “gömlu” sundlauginni í Kópavogi um kl 17. Kennslukvöld sem var fyrirhugað var um kvöldið mun verða haldið í næstu viku.
-
Hlaupaæfing fimmtudaginn 20.janúar.
ATH! Breyting hefur verið gerð á staðsetningu hlaupaæfingarinnar á morgun. Hlaupið verður á Miklatúni þar sem farið verður í stuttar hlaupaæfingar og leiki 🙂 Hittumst kl. 17:00 við Kjarvalstaði.
-
Hlaupaæfing við Korpúlfsstaði
Mæting við Korpúlfsstaðaskóla kl 17 næsta fimmtudag.