Ratlaupfélagið Hekla

Götu rathlaup næsta fimmtudag

Götu-rathlaup eða street-O er einföld úgáfa af rathlaupi þar sem notast er við götukort. Næsta fimmtudag verður boðið upp á létta æfingu og fyrirkomulagið verður að ná sem flestum póstum á 60 mínútum. Mæting kl 17 við Sundlaugina í Kópavogi og ræs verður kl 17:15


Posted

in

by

Tags:

Comments

One response to “Götu rathlaup næsta fimmtudag”

Leave a Reply