Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup við Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 9. september fer fram rathlaup við Háskóla Íslands og er opið að mæta á milli kl 17 og 18:30. Ræst er frá Inngangi Þjóðminnjasafnsins. Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup og svæðið er tilvalið fyrir nýliða.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply