Því miður þurfum við að fella niður æfinguna í dag við Rauðavatn. Stefnum á opna æfingu eftir sumarleyfi um miðjan ágúst
Fimmtudaginn 7. júlí verður boðið upp á opna æfingu við Rauðavan kl 18.
Staðsetning er við bílastæði niður frá Morgunblaðshúsinu. Sjá á korti. https://www.google.com/maps/d/edit…Boðið uppá stutta létta braut og lengri aðeins erfiðari.
Opið fyrir alla sem vilja prófa.