Ratlaupfélagið Hekla

Kjósið í Betri Reykjavík

Kæru félagsmenn og velunnarar rathlaupa. Nú getið þið hjálpað til að breiða út þessa yndislegu íþrótt. Í laugardagshverfinu og Grafaholts og úlfársdalshverfinu er hægt að kjósa um fasta rathlaupabraut.

KJÓSIÐ OG DEILIÐ!

ps. ekki gleyma að stjörnumerkja þetta val.

 


Posted

in

by

Tags: